27.9.2010 | 07:54
Bankar
Hef verið að velta því fyrir mér hvort það þurfi ekki einnig að hlúa að þeim viðskiptavinum bankanna sem eru ekki í vandræðum en hugsanlega gætu lent í vandræðum. Það virðist vera nokkuð stór hópur sem er við það að komast í vandræði en getur staðið í skilum enn.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.