3.9.2011 | 08:58
Íslenska knattspyrnulandsliðið
Það er kominn tími á að skipta út forystu KSÍ, þjálfaranum og endurnýja liðið að stórum hluta. Við eigum mjög efnilega knattspyrnumenn sem þurfa að komast inn í liðið svo hægt sé að byggja upp nýtt lið. Einnig er gott að endurnýja hjá KSÍ og fá ferska vinda inn í starfið. Það er orðið vandræðalegt að lesa eftir hvern leikinn á fætur öðrum að þjálfarinn hafi verið svekktur !
Það þarf að byrja upp á nýtt og breyta hugarfarinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.